Engjavegur 5, 800 Selfoss
35.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
112 m2
35.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1953
Brunabótamat
31.400.000
Fasteignamat
24.760.000

Staður fasteignasala, S: 546-4422 kynnir:

Í einkasölu vinalegt einbýlishús í hjarta bæjarins.

Eignin telur:Forstofu og  flísalagt hol, í holi er ágætis skápur. 

Eldhús með upprunalegri innréttingu, sem hefur fengið yfirhalningu, á gólfi eru korkflísar.

Snyrting er flísalögð með lítilli innréttingu og sturtuklefa.

Stofur eru með harðparketi á gólfi, önnur stofan hefur verið notuð sem svefnherbergi.

Svefnherbergi eru 3, tvö á efri hæð og 1 á neðri hæð, harðparket er á gólfum í herbergjum.

Þvottahús er með máluðu steingólfi, framan við þvottahús er lítið hol þar sem er stigi uppá loft og hurð út í bakgarð.

Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð á síðastliðnum árum, t.a.m hefur þak verjið menjað á henni og allir gluggar og hurðir hafa verið endurnýjaðir. 

Nánari upplýsingar veitir Sverrir Sigurjónsson hdl./löggiltur fasteignasali í S: 662-4422, [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1.6% þegar um lögaðila er að ræða.)

*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af     hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:

*Lántökugjald banka eða lánastofnunar oftast í kringum 55.000 kr.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.