Fólk, menning og náttúra - punktar sem gagnast í leiðsögn

Þessi vefur er ætlaður fyrir staðfræðiupplýsingar sem nýtast leiðsögumönnum og ferðamönnum.  Vefurinn er sprottinn upp úr þróunarverkefni sem FAS, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði og fyrirtæki í ferðaþjónustu unnu að fyrri hluta árs 2021. Verkefnið var styrkt af Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu.