Sumarhús til flutnings 1, 801 Selfoss
13.500.000 Kr.
Sumarhús
5 herb.
73 m2
13.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Staður fasteignasala, S: 662-4422 kynnir:

Staður fasteignasala S: 546-4422 kynnir: 
Glæsilegt sumarhús/heilsárshús í byggingu til flutnings. 

Um er að  ræða timburhús sem er 72fm. að grunnfleti. Efri hæðin sem er ris er einnig 72 fm. gólflötur, en ca 30 fm. eru með fulla lofthæð. Annað er undir súð. 

Húsið skilast fokhelt. 

Húsið er fullbúið að utan klætt með litaðri báru á þaki og veggjum. 

Til annars skipulags innandyra vísast í teikningar.

Hægt er að ákveða útlit klæðningar í samræmi við eiganda. 

Þetta eru einkar skemmtilegt og vel smíðuð hús sem henta vel sem sumarhús eða sem heilsárshús.
Myndirnar eru af tveimur húsum sem smíðuð hafa verið

Kaupendur geta einnig komið með sér óskir um stærð og skipulag samskonar húss. Hafið samband við fasteignasölu til að fá frekari upplýsingar.

Húsin eru eingöngu smíðuð eftir pöntunum og er afhendingartími um 4 mánuðir að jafnaði.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Sigurjónsson S: 662-4422
 

Nánari upplýsingar veita Sverrir Sigurjónsson, héraðsdómslögmaður í S: 662-4422, [email protected] og Sigurður Jónsson hrl./löggiltur fasteignasali, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1.6% þegar um lögaðila er að ræða.)

*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af     hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:

*Lántökugjald banka, oftast 1% af höfuðstól skuldabréfs.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.