Valsheiði 3, 810 Hveragerði
60.000.000 Kr.
Einbýli
7 herb.
254 m2
60.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
2006
Brunabótamat
66.400.000
Fasteignamat
43.600.000

Staður fasteignasala, S: 662-4422 kynnir:

í einkasölu:
Steinsteypt einbýlishús með innbyggðum bílskúr.
að innan telur eignin:
Andyri með stórum fataskáp
Forstofuherbegi
Bjartur og breiður gangur er í gengum húsið og er útgengt út í garð við enda gangsins.
Eldhús og stofa eru í opnu rými, eldhúsinnrétting er hvít og með dökkum við. Borðplötur eru granít.
Fataherbegi og sérbaðherbegi eru inn af hjónaherbegi.
Sjónvarpshol er stórt og það er útgengt í garð.
aðalbaðherbegi er rúmgott, með hornbaðkari og sturtu. Granít borðplata er í hvítri innréttingu, upphengt WC og flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er með góðri innréttingu,sem gerir ráð fyrir tækjum í vinnuhæð. 
Inn af þvottahúsi er geymsla. 
Innangengt er úr þvottahúsi i bílskúr.
Gólfefni eru flísar að mestu og parket á herbergjum.
Eignin þarfnast lokafrágangs að utan.
Virkilega skemmtileg eign sem býður uppá marga möguleika.

 

Nánari upplýsingar veita Sverrir Sigurjónsson, héraðsdómslögmaður í S: 662-4422, sverrir@stadur.is og Sigurður Jónsson hrl./löggiltur fasteignasali, siggi@stadur.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1.6% þegar um lögaðila er að ræða.)

*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af     hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:

*Lántökugjald banka, oftast 1% af höfuðstól skuldabréfs.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.