Austurvegur 56, 800 Selfoss
85.000.000 Kr.
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
0 herb.
450 m2
85.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
3
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1987
Brunabótamat
107.900.000
Fasteignamat
66.150.000

Staður fasteignasala, S: 662-4422 kynnir:

Rúmgott skrifstofuhúsnæði á annarri hæð í lyftuhúsi við Austurveg.
Um er að ræða skrifstofuhúsnæði sem er 450,6 m² að stærð á annari hæð í steinsteyptu húsi sem byggt var árið 1987. Að utan er húsið pokapússað og málað. Litað járn er á þaki. Sameign er snyrtileg, steinteppi er á gólfi og lyfta er í húsinu. Að innan er hæðin með allt að 15 skrifstofum, 2 fundarsölum, kaffistofu, móttöku, ræstikompu, 2 ljósritunarherbergjum, 3 geymslum auk þess eru 3 salerni þar af eitt með aðgengi fyrir fatlaða. Húsið er allt innréttað með léttum veggjum og bíður því uppá ýmsa möguleika á breytingum á innra skipulagi. 

Lóð:
Lóðin er leigulóð, 4.650,0 m², skilgreind sem viðskipta og þjónustulóð. Malbikað bílaplan er framanvið, vestan og austan við húsið.
 

Nánari upplýsingar veita Sverrir Sigurjónsson, héraðsdómslögmaður í S: 662-4422, sverrir@stadur.is og Sigurður Jónsson hrl./löggiltur fasteignasali, siggi@stadur.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
 
*Stimpilgjald af kaupsamningi: 0,8% af heildar fasteignamati eignar. (0,4% þegar um er að ræða fyrstu kaup og 1.6% þegar um lögaðila er að ræða.)

*Þinglýsingargjald af: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.000 af     hverju skjali.
*Umsýslugjald fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

Ef lán er tekið:

*Lántökugjald banka, oftast 1% af höfuðstól skuldabréfs.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.